Gunnar Ţórđarson og gítarinn - ţjóđargersemi

Í dag hlustađi ég á upptöku Rásar 2 frá tónleikum Gunnars Ţórđarsonar sem hann hélt á Grćna hattinum á Akureyri 7. mars síđast liđinn.
Gunni var einn međ gítarinn og lék nokkur af rúmlega 500 tónverkum sínum, raulađi međ gítarnum og sagđi frá tilurđ sumra laganna.
Tónleikarnir eru sérstakir fyrir ţađ ađ í fyrsta sinn á 45 ára ferli sínum kemur Gunnar einn fram međ gítarinn sinn og flytur nokkur laga sinna.
Ég naut ţessa í botn. Hljóđritun Ríkisútvarpsins var lifandi og skemmtileg og dagskrárgerđ Óla Palla var snilld.
Nokkrum sinnum hef ég átt ţess kost ađ vinna međ Gunna Ţórđar á sviđi og ađ leika inn á hljómplötur ţar sem hann hefur stjórnađ upptökum. Agađri vinnuţjarki hef ég vart kynnst.
Gunnar er meistari sem hefur áunniđ sér virđingu ţjóđarinnar međ snilld sinni sem tónskáld, einhver besti gítaristi landsins og hugljúfur raulari. Rás 2 og Óli Palli eiga mikinn heiđur fyrir frábćra stund sem okkur var veitt međ Gunna Ţórđar í dag páskadag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband