Fćrsluflokkur: Tónlist

Sveitin milli sanda

Lag Magnúsar Blöndal Jóhannssonar Sveitin milli sanda hefur fylgt mér alveg frá ţví ég heyrđi ţađ fyrst 12 til 13 ára gamall. Ţađ er hrein dásemd og fćr mann til ţess ađ líđa óendanlega vel. Ég var svo heppinn ađ Labbi, Ólafur Ţórarinsson löngum kenndur viđ hljómsveitirnar Mána og Karma útsetti ţađ hér um áriđ og ţađ kom út á diskinum mínum "Dagur" hér um áriđ.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Föruneyti G. H. međ tónleika í Ţjóđmenningarhúsinu kl. 18:00 á Menningarnótt

Föruneyti Gísla Helgasonar verđur međ tónleika í Ţjóđmenningarhúsinu
á menningarnótt, laugardaginn 20. ágúst. Hefjast ţeir kl. 18:00
Föruneytiđ flytur frumsamiđ efni auk annarra laga t. d. úr Eyjum
og eftir Bítlana og fleiri.
Föruneytiđ skipa:
Gísli Helgason: blokkflautur, söngur og slagverk,
Hafsteinn G. Guđfinnsson: gítar og söngur,
Ţórólfur Guđnason: bassi og söngur,
Ársćll Másson: gítar
og Árni Áskelsson: trommur.

Föruneyti G. H. kom m. a. fram á heimstónlistarhátíđinni Reykjavík Folkfestival í mars sl. og hlaut frábćrar viđtökur.

Ţetta verđur vonandi sérstćđ blanda af léttri og skemmtilegri tónlist.


Gunnar Ţórđarson og gítarinn - ţjóđargersemi

Í dag hlustađi ég á upptöku Rásar 2 frá tónleikum Gunnars Ţórđarsonar sem hann hélt á Grćna hattinum á Akureyri 7. mars síđast liđinn.
Gunni var einn međ gítarinn og lék nokkur af rúmlega 500 tónverkum sínum, raulađi međ gítarnum og sagđi frá tilurđ sumra laganna.
Tónleikarnir eru sérstakir fyrir ţađ ađ í fyrsta sinn á 45 ára ferli sínum kemur Gunnar einn fram međ gítarinn sinn og flytur nokkur laga sinna.
Ég naut ţessa í botn. Hljóđritun Ríkisútvarpsins var lifandi og skemmtileg og dagskrárgerđ Óla Palla var snilld.
Nokkrum sinnum hef ég átt ţess kost ađ vinna međ Gunna Ţórđar á sviđi og ađ leika inn á hljómplötur ţar sem hann hefur stjórnađ upptökum. Agađri vinnuţjarki hef ég vart kynnst.
Gunnar er meistari sem hefur áunniđ sér virđingu ţjóđarinnar međ snilld sinni sem tónskáld, einhver besti gítaristi landsins og hugljúfur raulari. Rás 2 og Óli Palli eiga mikinn heiđur fyrir frábćra stund sem okkur var veitt međ Gunna Ţórđar í dag páskadag.

Ég hef alltaf ţráđ ađ getađ sungiđ

Ungur tónlistarmađur og tónskáld, Hallvarđur Ásgeirsson systursonur frúsins míns hefur dvaliđ hjá okkur í úthýsi í nokkrar vikur ásamt kćrustunni sinni. Hallvarđur hefur liđiđ ár stundađ tónlistarnám í New yourk í Bandaríkjunum. Hann varđ frćgur af enndemum fyrir tvćr heimildarmyndir sem gerđar voru um hann. Önnur heitir "Varđi fer á vertíđ" og hin fjallar um för hanns til Evrópu. Sem ungra manna er háttur ţá er Hallvarđur fróđur um marga hluti. Ég benti honum á ţátt sem er á hlađvarpi Ríkisútvarpsins sem ég gerđi um Gunnar Óskarsson sem alltaf var kallađur Gunnar Óskarsson 12 ára og var fyrsta barnasöngstjarna á Íslandi.
Ţá sagđi Hallvarđur mér frá ţví ađ fyrir nokkur hundruđum ára hefđu ungir karlmenn fariđ seinna í mútur en nú gengur og gerist. Ungir piltar fóru ekki í mútur fyrr en um tvítugt. Hver ástćđan er veit ég ekki, en hugsanlega eiga breyttar lífsvenjur sinn ţátt í ţví ađ piltar eru meira bráđţroska en fyrrum.
Ţađ er sorglegt til ţess ađ vita ađ ungir piltar skuli nú ekki getađ veriđ lengur skammlaust í drengjakórum en til 12 til 14 ára aldurs. Og ţađ er leitt til ţess ađ vita ađ ţeir sem eru svo heppnir ađ fara ekki í mútur fyrr en um 18 ára aldur skuli vera litnir hornauga nú til dags.
Ţegar ég hafđi hvađ fegursta rödd hér í borg ađ eigin áliti enda úr Vestmannaeyjum, var barnasöngvarinn Robertino mjög vinsćll.
Ég reyndi ađ líkja eftir honum ađ ţví er mér finnst međ góđum árangri en fór í mútur 14 ára, en ef ég hefđi lafađ međ drengjaröddina lengur myndi ég hafa sungiđ allra drengja fegurst á sjöunda áratugnum. Svona geta örlögin leikiđ mann grátt en í stađ raddfegurđarinnar fékk ég blokkflautu 10 ára og hef unađ mér viđ ađ raula á hana bćđi í atvinnuskini og í frístundum.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband