Norska leiđin út úr banka og fjármálavandanum

Ég held áfram ađ vitna í fréttamenn Ríkisútvarpsins.
Fyrir nokkrum árum stóđu Norđmenn frammi fyrir svipuđum vandamálum og nú eru hér á Fróni hvađ banka og fjármálakerfiđ varđar. Málin voru leyst međ handafli einsog Gísli Kristjánsson segir frá á Morgunvaktinni í gćr 8. október. Ég set hljóđskrá hér međ af ţví ađ mér finnst pistill Gísla lćrdómsríkur.
Og nú hefur ţađ gerst sem allir vonuđu ađ ekki myndi gerast.
Skyldi Bör Börsson hafa gengiđ aftur hér á landi?
Hvernig skyldu ţeir, Börarnir fara ađ núna?
Bestu kveđjur og enn styttist í ađ sól fari ađ hćkka á lofti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband