Útrásin virðist ætla að skila okkur lakari lífskjörum

Undan farið hef Ég vitnað í menn sem hafa varað við þeirri ofsalegu þenslu sem orðið hefur á undanförnum árum.
Aftur ætla ég að vitna í Vilhjálm Bjarnason framkvæmdastjóra Félags fjárfesta. En þann 18. september lýsti hann á mjög greinargóðan hátt miklu sameiningarferli gamalgróinna fyrirtækja svo sem Flugleiða, Eimskipa og fleiri fyrirtækja í tímamótaviðtali við Gunnar Gunnarsson rithöfund og fréttamann hjá Ríkisútvarpinu. Viðtalið er hér í hljóðskrá úr Spegli Ríkisútvarpsins frá 18. september.
Og nú er einum degi styttra í að sólin fari að ´hækka á lofti.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband