Ég hef alltaf ţráđ ađ getađ sungiđ

Ungur tónlistarmađur og tónskáld, Hallvarđur Ásgeirsson systursonur frúsins míns hefur dvaliđ hjá okkur í úthýsi í nokkrar vikur ásamt kćrustunni sinni. Hallvarđur hefur liđiđ ár stundađ tónlistarnám í New yourk í Bandaríkjunum. Hann varđ frćgur af enndemum fyrir tvćr heimildarmyndir sem gerđar voru um hann. Önnur heitir "Varđi fer á vertíđ" og hin fjallar um för hanns til Evrópu. Sem ungra manna er háttur ţá er Hallvarđur fróđur um marga hluti. Ég benti honum á ţátt sem er á hlađvarpi Ríkisútvarpsins sem ég gerđi um Gunnar Óskarsson sem alltaf var kallađur Gunnar Óskarsson 12 ára og var fyrsta barnasöngstjarna á Íslandi.
Ţá sagđi Hallvarđur mér frá ţví ađ fyrir nokkur hundruđum ára hefđu ungir karlmenn fariđ seinna í mútur en nú gengur og gerist. Ungir piltar fóru ekki í mútur fyrr en um tvítugt. Hver ástćđan er veit ég ekki, en hugsanlega eiga breyttar lífsvenjur sinn ţátt í ţví ađ piltar eru meira bráđţroska en fyrrum.
Ţađ er sorglegt til ţess ađ vita ađ ungir piltar skuli nú ekki getađ veriđ lengur skammlaust í drengjakórum en til 12 til 14 ára aldurs. Og ţađ er leitt til ţess ađ vita ađ ţeir sem eru svo heppnir ađ fara ekki í mútur fyrr en um 18 ára aldur skuli vera litnir hornauga nú til dags.
Ţegar ég hafđi hvađ fegursta rödd hér í borg ađ eigin áliti enda úr Vestmannaeyjum, var barnasöngvarinn Robertino mjög vinsćll.
Ég reyndi ađ líkja eftir honum ađ ţví er mér finnst međ góđum árangri en fór í mútur 14 ára, en ef ég hefđi lafađ međ drengjaröddina lengur myndi ég hafa sungiđ allra drengja fegurst á sjöunda áratugnum. Svona geta örlögin leikiđ mann grátt en í stađ raddfegurđarinnar fékk ég blokkflautu 10 ára og hef unađ mér viđ ađ raula á hana bćđi í atvinnuskini og í frístundum.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband