dalakofinn frábćr útvarpsţáttur

Stundum fer ég á vefsíđu Ríkisútvarpsins og hlusta ţar á útvarpsţćtti sem ég hef annađ hvort ekki náđ ađ hlusta á eđa gleymt. Einn ţeirra ţátta sem vakiđ hafa athygli mína er Dalakofinn í umsjá Kristínar Einarsdóttur. Ţessir ţćttir eru á ţriđjudagsmorgnum eftir veđurfregnir. Kristín fjallar um samfélagiđ út frá ýmsum dćgurlagatextum og gerir ţađ´á bráđskemmtilegan hátt eins og henni er einni lagiđ. Hafi hún heila ţökk fyrir bráđgóđa ´ţćtti.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband