Sveitin milli sanda

Lag Magnúsar Blöndal Jóhannssonar Sveitin milli sanda hefur fylgt mér alveg frá ţví ég heyrđi ţađ fyrst 12 til 13 ára gamall. Ţađ er hrein dásemd og fćr mann til ţess ađ líđa óendanlega vel. Ég var svo heppinn ađ Labbi, Ólafur Ţórarinsson löngum kenndur viđ hljómsveitirnar Mána og Karma útsetti ţađ hér um áriđ og ţađ kom út á diskinum mínum "Dagur" hér um áriđ.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Snorri Hansson

Frábćr flutningur á undurfallegu lagi. Kćrar ţakkir

Snorri Hansson, 3.2.2018 kl. 17:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband