7.4.2010 | 23:19
Gerist nokkuð þegar skýrsla þingnefndarinnar um hrunið kemur út?
Nú bíður alþjóð í ofvæni eftir marg um ræddri skýrslu nefndarinnar sem Alþingi skipaði um orsakir hrunsins.
Til hvers að birta þessa skýrslu?
Mun eitthvað gerast?
Ég var í kaffi með nokkrum vinum mínum. Einn úr hópnum sem er marg reyndur prentari sagði að þegar menn byrjuðu að lesa hana þá myndi letrið dofna og eyðast.
Því verður ekkert að gert.
Þannig mun allt halda áfram eins og verið hefur.
Þannig munum við frétta enn meira af þeim sem rændu okkur og lifa í óhófi af því að þeir stofnuðu félög til þess að stofna félög sem keyptu eignir af félögum, sem enginn ber a´birgð á.
Til hvers að birta þessa skýrslu?
Mun eitthvað gerast?
Ég var í kaffi með nokkrum vinum mínum. Einn úr hópnum sem er marg reyndur prentari sagði að þegar menn byrjuðu að lesa hana þá myndi letrið dofna og eyðast.
Því verður ekkert að gert.
Þannig mun allt halda áfram eins og verið hefur.
Þannig munum við frétta enn meira af þeim sem rændu okkur og lifa í óhófi af því að þeir stofnuðu félög til þess að stofna félög sem keyptu eignir af félögum, sem enginn ber a´birgð á.
Athugasemdir
Ég hef haldið þessu sama fram jafn oft og lengi og ég hef nennt því.
Eiginlega finnst mér ótrúlegt að nokkur skuli nenna að hugsa til enda þá lönguvitleysu að ætla íslenskum dómstólum að fást við efnahagsbrot nokkurra tuga einstaklinga og af stærð sem ógnar heimsmetum á skemmri tíma en sem nemur aldri þriggja langlífra kynslóða.
Árni Gunnarsson, 8.4.2010 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.