Rafrænn upplestur úr 2. kafla rannsóknarskýrslunnar- Snorri les

Mér datt í hug að leyfa þeim sem vilja, að heyra rafrænan upplestur úr rannsóknarskýrslunni. Talgervillinn sem les heitir Snorri og er sænsk ættaður.
Nú hefur Blindrafélagið hrundið af stað átaki til þess að fá gerðan nýjan talgervil fyrir íslenskt mál. Það væri gaman ef formaður félagsins myndi gera rækilega grein fyrir þessu verkefni.
Kær kveðja og njótið vel.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband