13.2.2017 | 21:14
Heimsókn á Kópavogshćli - útvarpsţáttur 18. júlí 1974
Áriđ 1974 gerđum viđ Andrea Ţórđardóttir útvarpsţátt, ţar sem viđ fórum í heimsókn á Kópavogshćliđ og reyndum ađ birta mynd af ţví. Rćddum viđ stjórnendur og heimilisfólk ásamt nokkrum ungum ţroskaţjálfum. Ţessi ţáttur vakti mikla athygli og hörđ viđbrögđ á báđa bóga. Hann fylgir hér.
Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:
Flokkur: Mannréttindi | Breytt s.d. kl. 21:19 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.