19.4.2010 | 09:33
Vinátta - endurútgáfa Ástarjátningar
Ţessa dagana finnst mér ég vera í afar skemmtilegum verkefnum međ gólđu fólki.
Á nćsta ári eru liđin 25 ár frá ţví ađ hljómplatan mín Ástarjátning kom út. Ţví vaknađi sú hugmynd ađ endurgera plötuna og endurspila nokkur ţeirra laga sem eru á upprunalegu hljómplötunni.
Eftir ađ viđ Herdís fluttum Hljóđvinnsluna ehf. í Ármúlann, stofnuđum síđan Hljóđbók.is hef ég kynnst mörgu skemmtilegu fólki á ţessu svćđi.
Einn daginn rakst ég á Hilmar Sverrisson tónlistarmann sem á m. a. Blómastofu Friđfinns viđ Suđurlandsbraut 10 ásamt frúinu sínu, henni Jenný.
. Ég spurđi Hilmar hvort hann vćri í ađstöđu til ţess ađ vinna međ mér ađ verkefni sem ţá var á fullu. Ţá kom í ljós ađ ţessi Skagfirđingur er međ eigiđ hljóđver fyrir ofan plönturnar í búđinni ţeirra hjóna.
Ţađ er svo sum ekki ađ orđlengja ađ međ okkur hefur tekist afar gott samstarf.
Hilmar á ţađ til ađ vera alls ekki međ óleiđinlegri mönnum annađ kastiđ en tónlistargáfan bćtir upp óskemmtilegheitin.
Nú er ćtlunin ađ hljómplatan Ástarjátning komi aftur út endurbćtt og unnin í vor. Ýmsir hafa lagt hönd ţar á plóginn og eiga allir bestu ţakkir skildar fyrir. Ţar ađ auki erum viđ finn vinir ađ undirbúa tónleika á Kafé Rosenberg sem verđa haldnir 20. maí, en meira um ţađ síđar.
Á nćsta ári eru liđin 25 ár frá ţví ađ hljómplatan mín Ástarjátning kom út. Ţví vaknađi sú hugmynd ađ endurgera plötuna og endurspila nokkur ţeirra laga sem eru á upprunalegu hljómplötunni.
Eftir ađ viđ Herdís fluttum Hljóđvinnsluna ehf. í Ármúlann, stofnuđum síđan Hljóđbók.is hef ég kynnst mörgu skemmtilegu fólki á ţessu svćđi.
Einn daginn rakst ég á Hilmar Sverrisson tónlistarmann sem á m. a. Blómastofu Friđfinns viđ Suđurlandsbraut 10 ásamt frúinu sínu, henni Jenný.
. Ég spurđi Hilmar hvort hann vćri í ađstöđu til ţess ađ vinna međ mér ađ verkefni sem ţá var á fullu. Ţá kom í ljós ađ ţessi Skagfirđingur er međ eigiđ hljóđver fyrir ofan plönturnar í búđinni ţeirra hjóna.
Ţađ er svo sum ekki ađ orđlengja ađ međ okkur hefur tekist afar gott samstarf.
Hilmar á ţađ til ađ vera alls ekki međ óleiđinlegri mönnum annađ kastiđ en tónlistargáfan bćtir upp óskemmtilegheitin.
Nú er ćtlunin ađ hljómplatan Ástarjátning komi aftur út endurbćtt og unnin í vor. Ýmsir hafa lagt hönd ţar á plóginn og eiga allir bestu ţakkir skildar fyrir. Ţar ađ auki erum viđ finn vinir ađ undirbúa tónleika á Kafé Rosenberg sem verđa haldnir 20. maí, en meira um ţađ síđar.
Flokkur: Menning og listir | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.