Sveitin milli sanda

Lag Magnúsar Blöndal Jóhannssonar Sveitin milli sanda hefur fylgt mér alveg frá því ég heyrði það fyrst 12 til 13 ára gamall. Það er hrein dásemd og fær mann til þess að líða óendanlega vel. Ég var svo heppinn að Labbi, Ólafur Þórarinsson löngum kenndur við hljómsveitirnar Mána og Karma útsetti það hér um árið og það kom út á diskinum mínum "Dagur" hér um árið.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

Bloggfærslur 3. febrúar 2018

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband